BRÆÐSLAN

Listafólk 2018

 #bRÆÐSLAN
@BRÆÐSLAN

 

 

emmsjé

gauti

 

 

Þegar kemur að hip-hop senunni eru fáir sem komast nálægt þessu kvikindi!  – All hail the king 

STjórnin

 

Stjórnin er ein ástsælasta popphljómsveit Íslands! Hún fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og í tilefni þess kemur upprunalega hljómsveitaskipunin fram á Bræðslunni! 

 

fyrir 5 árum komu fjórir strákar og stofnuðu band sem verður ekki lýst með orðum. Einn tónlistarmaður lét hafa eftir sér á tónleikum þeirra – “maður verður eitthvað svo vanmáttugur” – hlustið – horfið og njótið! 

Agent

Fresco

 

 

 

daði

freyr

 

 

Það þarf ekkert að kynna þennan dreng fyrir íslensku þjóðinni! Daði varð í öðru sæti í Söngvakeppni sjónvarpsins 2017 og hefur síðan verið ein vinsælasti sonur okkar 


Atom

station

Þetta krafmikla rokkband var stofnað 2003 er að klára næstu plötu sína sem þeir tóku upp í LA síðasta sumar  

Hljómsveitin Between Mountains kemur frá Suðureyri Súgandafirði, og Núpi í Dýrafirði og samanstendur af þeim Kötlu Vigdísi og Ásrós Helgu.


between

mountains

EMMSJÉ GAUTI
ÞEGAR KEMUR AÐ HIP-HOP SENUNNI ERU FÁIR SEM KOMAST NÁLÆGT ÞESSU KVIKINDI!  – ALL HAIL THE KING

STJÓRNIN
Stjórnin er ein ástsælasta popphljómsveit Íslands! Hún fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og í tilefni þess kemur upprunalega hljómsveitaskipunin fram á Bræðslunni! 

Agent Fresco
FYRIR 5 ÁRUM KOMU FJÓRIR STRÁKAR OG STOFNUÐU BAND SEM VERÐUR EKKI LÝST MEÐ ORÐUM. EINN TÓNLISTARMAÐUR LÉT HAFA EFTIR SÉR Á TÓNLEIKUM ÞEIRRA – “MAÐUR VERÐUR EITTHVAÐ SVO VANMÁTTUGUR” – HLUSTIÐ – HORFIÐ OG NJÓTIÐ! 

Daði Freyr
ÞAÐ ÞARF EKKERT AÐ KYNNA ÞENNAN DRENG FYRIR ÍSLENSKU ÞJÓÐINNI! DAÐI VARÐ Í ÖÐRU SÆTI Í SÖNGVAKEPPNI SJÓNVARPSINS 2017 OG HEFUR SÍÐAN VERIÐ EIN VINSÆLASTI SONUR OKKAR

Atomstation
ÞETTA KRAFMIKLA ROKKBAND VAR STOFNAÐ 2003 ER AÐ KLÁRA NÆSTU PLÖTU SÍNA SEM ÞEIR TÓKU UPP Í LA SÍÐASTA SUMAR

Between Mountains
HLJÓMSVEITIN BETWEEN MOUNTAINS KEMUR FRÁ SUÐUREYRI SÚGANDAFIRÐI, OG NÚPI Í DÝRAFIRÐI OG SAMANSTENDUR AF ÞEIM KÖTLU VIGDÍSI OG ÁSRÓS HELGU.

X